jæja, er ekki kominn tími til að uppfylla kröfurnar sem þessi heimasíða á að gera til fólks? þegar við opnuðum hana vildum við að allir myndu skrifa á hana hvar þeir væru og hvað þeir væru að gera með tilliti til þess að hópurinn myndi fara í sínar áttir og gera eitthvað allt annað en þegar hópurinn fór til Krítar sem hinn íslenski Aðall. Því ætla ég að spyrja.. hvað eru allir að gera í dag og hvar eruð þið?? ég skal skrifa fyrstur og svo væri gaman ef allir gerðu slíkt hið sama :)
laugardagur, október 02, 2004
Þátttakendur
AÐALSFÓLK MEÐ BLOGG
- Andrea Mekkín
- Elísabet Leifs
- Eva
- Elísabet Ann
- Einar Freyr
- Heba Maren
- Hjördís Birna
- Íris
- Linda G
- Matthildur
- Rósurnar
- Silla
- Tommi
Fyrri færslur
- Jæja, nú styttist aldeilis í 5 ára útskriftarafmæl...
- hey! Ég veit ekki hvort einhver hefur pælt í því e...
- Hann á afmæli í dag, hann á afmæli í dag, hann á a...
- Only two days to go!! Jæja krakkar, þá er þetta a...
- Partí undirbúningur Jæja, nú ættu allir að vera b...
- Ég ætlaði að fara að finna e-h flott lúkk og setja...
- Partí Partí Jæja sykurpúðarnir mínir, nú er komið...
- hehehehehe!!!!
- Takk fyrir helgina. Við sjáumst. Ég nenni eiginle...
- Djíses píses, hvað það gerist lítið á þessari síðu...
Gerast áskrifandi að
Ummæli [Atom]

0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim