Jæja, nú styttist aldeilis í 5 ára útskriftarafmælið okkar :) Eftir umræðu nokkra einstaklinga voru nokkrir sammála um að afmælið skyldi halda á lítilli eyju í Thailandi sem heitir Ko Pha Ngan árið 2007 dagana 28. maí til 13. júní(eitthvað svoleiðis, allavega sömu daga og Krítarferðin var). Á Ko Pha Ngan eru engin hótel heldur bara kofar á ströndinni sem kosta frá 300kr nóttin á mann. Ótal skemmtistaðir eru þar sem halda strandapartý öll kvöld en eyjan er þekktust fyrir sín frægu "Full Moon" partý. Nú er bara að byrja spara! :) Eru ekki allir til?!?!!?
sunnudagur, júlí 11, 2004
Þátttakendur
AÐALSFÓLK MEÐ BLOGG
- Andrea Mekkín
- Elísabet Leifs
- Eva
- Elísabet Ann
- Einar Freyr
- Heba Maren
- Hjördís Birna
- Íris
- Linda G
- Matthildur
- Rósurnar
- Silla
- Tommi
Fyrri færslur
- hey! Ég veit ekki hvort einhver hefur pælt í því e...
- Hann á afmæli í dag, hann á afmæli í dag, hann á a...
- Only two days to go!! Jæja krakkar, þá er þetta a...
- Partí undirbúningur Jæja, nú ættu allir að vera b...
- Ég ætlaði að fara að finna e-h flott lúkk og setja...
- Partí Partí Jæja sykurpúðarnir mínir, nú er komið...
- hehehehehe!!!!
- Takk fyrir helgina. Við sjáumst. Ég nenni eiginle...
- Djíses píses, hvað það gerist lítið á þessari síðu...
- Jæja það virðist vera áhugi fyrir jammi (kemur á ó...
Gerast áskrifandi að
Ummæli [Atom]

0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim