Partí Partí
Jæja sykurpúðarnir mínir, nú er komið að því. Ég, Beta og Björn sátum sveitt á Duus í gær að plana aðalspartí aldarinnar. Við ætlum að halda uppá tveggja ára útskriftarafmæli okkar með pompi og prakt. Nánari upplýsingar koma síðar, en við erum búin að ákveða að hafa þetta 15.maí og munum leigja sal og alles. (hvað alles er mun koma í ljós síðar). Ég ætlaði nú bara að láta fólk vita af dagsetningunni þannig að fólk geti reddað sér fríi ef það er að vinna, en við miðuðum allavega við það að allir væru búnir í prófum a.m.k. Svo vildi ég líka athuga stemminguna fyrir þessu. Eru ekki annars allir til í smá partí og fjör?? :) Þetta verður geggjað stuð. Ööö, held ég ætlaði ekki að segja neitt meira.. jú..boðskort eru svo væntanleg leið og við fáum staðfestingu á sal og soleis. Ókei? :)
Jæja sykurpúðarnir mínir, nú er komið að því. Ég, Beta og Björn sátum sveitt á Duus í gær að plana aðalspartí aldarinnar. Við ætlum að halda uppá tveggja ára útskriftarafmæli okkar með pompi og prakt. Nánari upplýsingar koma síðar, en við erum búin að ákveða að hafa þetta 15.maí og munum leigja sal og alles. (hvað alles er mun koma í ljós síðar). Ég ætlaði nú bara að láta fólk vita af dagsetningunni þannig að fólk geti reddað sér fríi ef það er að vinna, en við miðuðum allavega við það að allir væru búnir í prófum a.m.k. Svo vildi ég líka athuga stemminguna fyrir þessu. Eru ekki annars allir til í smá partí og fjör?? :) Þetta verður geggjað stuð. Ööö, held ég ætlaði ekki að segja neitt meira.. jú..boðskort eru svo væntanleg leið og við fáum staðfestingu á sal og soleis. Ókei? :)

0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim