mánudagur, mars 22, 2004

Djíses píses, hvað það gerist lítið á þessari síðu!
En allavega þá er bústaðadjamm um helgina, við viljum endilega fá sem flesta með okkur, enda er alltaf skemmtilegra að drekka í fjölmenni heldur en einmenni.. (er nokkuð viss um að þetta sé ekki viðurkennt orð, en þið skiljið mig vonandi).. Bústaðurinn sem um ræðir er einhvers staðar fyrir utan laugarvatn, og er sá sami og við vorum í síðast, fyrir þau ykkar sem voru svo skemmtileg að mæta þá. Það er að vísu óráðlegt að biðja mig um einhverjar leiðbeiningar þar sem ég á mjög erfitt með að rata svona útí sveit. Endilega drullisti til að koma með núna, það var geggjað gaman síðast, og þarsíðast reyndar líka, og samt voru geðveikt fáir sem mættu. Við förum flest á föstudagskvöldið, en einhverjir ætla að koma á lau líka. Hafið samband við mig eða rósu ef þið ætlið að koma eða kommentið hér fyrir neðan.
ókei..sé ykkur þá, pís át :)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim