miðvikudagur, janúar 07, 2004

Hæhæ allir saman nú, nú er stutt þangað til að við hjúin förum út í fjóra mánuði. Við förum snemma á laugardagsmorgun og því ekki hægt að halda neitt rokið kveðjufyllerí þannig að við ætlum að kíkja á duus í staðinn á fimmtudaginn kl. 21:00 og fá okkur bjór með ykkur dúllunum okkar í síðasta sinn áður en við kveðjum ykkur. Vonust til að sjá ykkur þar :)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim