miðvikudagur, október 29, 2003

Jæja þá er það ákveðið.
Farið verður í sumarbústað á laugarvatni helgina 7.-9. nóv.

Með bústaðnum fáum við afnot af sundlaug og heitum potti og ef ég man rétt þá er gufa Þarna líka og er etta bara við hliðin á bústaðnum nánast. Það er ekki nema svefnpláss fyrir 7 manns en það er nóg pláss á gólfinu þannig að komið með dýnur og vindsængur ef þið eigið svoleiðis og ekki gleyma svefnpoka.

Taka skal fram að þetta ekki bindindisferð. Þetta verður bara gaman.

kv diddi

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim