Þakka öllum fyrir virkilega ánægjulegt kvöld sl. laugardag. Ég hef bara eitt að segja og það er "Þetta tókst!". En mér finnst við ættum að skála fyrir þessu :) Allir að standa upp fyrir framan tölvurnar sínar og skála fyrir okkur öllum sem mættu og tóku þátt í þessum endurfundum aðalsins... SKÁL FYRIR AÐLINUM OKKAR! Við gleymum honum aldrei... :)
mánudagur, september 29, 2003
Þátttakendur
AÐALSFÓLK MEÐ BLOGG
- Andrea Mekkín
- Elísabet Leifs
- Eva
- Elísabet Ann
- Einar Freyr
- Heba Maren
- Hjördís Birna
- Íris
- Linda G
- Matthildur
- Rósurnar
- Silla
- Tommi
Fyrri færslur
- Mesta furða hversu hrottalega vel rættist úr kvöld...
- Hæ, jæja, ég er búinn að panta mat fyrir 25 manns ...
- MATURINN VERÐUR KL. 19:30 Á DUUS Á LAUGARDAGINN. Í...
- Hæ, ég er búinn að tala við Sóhó og Café Duus og þ...
- Hvert vill fólkið fara út að borða á laugardaginn?...
- Aðalspartíið verður á laugardaginn, ekki á föstuda...
- Heyja Heyja Nú kalla ég á ykkur öll að mæta í kap...
- Hvernig eigum við að ákveða hvorn daginn skal hald...
- Það hafa margir staðfest komu sína á föstudaginn o...
- jæja nú ætti etta að virka
Gerast áskrifandi að
Ummæli [Atom]

0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim