mánudagur, september 29, 2003

Þakka öllum fyrir virkilega ánægjulegt kvöld sl. laugardag. Ég hef bara eitt að segja og það er "Þetta tókst!". En mér finnst við ættum að skála fyrir þessu :) Allir að standa upp fyrir framan tölvurnar sínar og skála fyrir okkur öllum sem mættu og tóku þátt í þessum endurfundum aðalsins... SKÁL FYRIR AÐLINUM OKKAR! Við gleymum honum aldrei... :)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim