föstudagur, september 26, 2003

Hæ, jæja, ég er búinn að panta mat fyrir 25 manns á Kaffi duus kl. 19:30 á morgun.

Sjáumst þá :)

ps. þetta verður þannig að það fá allir kjúlla í matinn og svo fá þeir sér forrétt og eftirrétt sem vilja. Þetta var ekki hægt á sóhó þar sem örn garðars var harður á því að hver maður þyrfti að borða nákvæmlega það sama uppá hrísgrjón. Einnig er Duus ódýrara miklu meira libo á því. :)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim