fimmtudagur, september 25, 2003

Aðalspartíið verður á laugardaginn, ekki á föstudaginn. Eftir víðtækar rannsóknir kom það í ljós að það kvöld henti flestum betur. Reyndar hentaði það 97 % markhópsins betur. (Er greinilegt að ég hef verið að læra tölfræði..? ) Semsagt, aðalspartí á LAUGARDAGINN, ekki föstudaginn. Látið það berast.

(...og ég er ekkert að djóka með þetta bara svo ég fái að syngja aðalslagið sóló...)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim