Jæja þá er komið að því :) 5 ára útskriftarafmæli Íslenzka Aðalsins!
Við ætlum að byrja á því að fá túr um skólann okkar gamla sem hefur breyst mjög síðan við vorum í honum. Túrinn hefst kl. 18:00 og er það Guðmann á bókasafninu sem sér um að sýna okkur skólann. Hann vill hitta okkur í skotinu hjá íþróttahúsinu. Að túrnum loknum er planið að fara heim til Andreu, á Drangarvelli 4 þar sem við tekur bjór og grill. Fólk er beðið um að koma með eigið áfengi og eitthvað til að henda á grillið fyrir sjálft sig.
Í hnetuskel: Hittast kl. 18 upp í FS. Svo heim til Andreu í bjór og grill. Muna koma með: bjór, mat á grillið og koma svo með allar myndir sem þið eigið frá Krít og vetrinum á meðan fjáröfluninni stóð. Ekki verra ef Jói kæmist með vidjóið ;)
Hlakka til að sjá ykkur öll aftur. Það er svo sannarlega langt síðan síðast :)
Við ætlum að byrja á því að fá túr um skólann okkar gamla sem hefur breyst mjög síðan við vorum í honum. Túrinn hefst kl. 18:00 og er það Guðmann á bókasafninu sem sér um að sýna okkur skólann. Hann vill hitta okkur í skotinu hjá íþróttahúsinu. Að túrnum loknum er planið að fara heim til Andreu, á Drangarvelli 4 þar sem við tekur bjór og grill. Fólk er beðið um að koma með eigið áfengi og eitthvað til að henda á grillið fyrir sjálft sig.
Í hnetuskel: Hittast kl. 18 upp í FS. Svo heim til Andreu í bjór og grill. Muna koma með: bjór, mat á grillið og koma svo með allar myndir sem þið eigið frá Krít og vetrinum á meðan fjáröfluninni stóð. Ekki verra ef Jói kæmist með vidjóið ;)
Hlakka til að sjá ykkur öll aftur. Það er svo sannarlega langt síðan síðast :)
11 Ummæli:
jey.. hlakka mikið til laugardagsins:)
mæti pottþétt;)
ég reyni mitt allra besta að kíkja í smá stund amk. :)
kveðja
Elísabeth Ann
I´ll be there;)
Kveðja Silla
I´ll be there for you Silla mín!
Hlakka mikið til! Kristján er tilbúinn með ný dansspor og hlakka til að sjá hvort liðið dansi ekki örugglega með, því ekki ætla ég að gera það!!
Reyni að mæta... 50/50... :)
JHH
ég er ekki alveg viss hvort ég komi - læt vita á föstudaginn.
Ég Mæti
Ég gæti átt leið þarna framhjá á laugardaginn;)
Sælt veri fólið. Ég veit ekki hvort ég komist en það kemur í ljós á morgun.. Annars með videoið allar spólurnar eru í danmörku þar sem ég vissi ekki af þessum hitting fyrr en ég var komin til ísl. aftur.
Það er hvort eð er ekkert sérstakt á þessum videoum.. *HÓST*
En sjáumst vonandi á lau. kvöldið með Gordon Space í annari og hvað sem vonda staupið hét í hinni!! :)
kv. Jói Bjarni
Wow, hvað var Gordon Space aftur? Annars þá vona að það hafi verið gaman hjá ykkur. Ég heimta myndir!!! Það væri reyndar mjög fyndið að hafa svona gamlar og nýjar myndir. Við myndum varla trúa því hvað við vorum barnaleg fyrir 5 árum.
Sögðuð þið öllum stelpunum að þær væru með falleg augu Jói og Atli? hehehe...
Vá, hvað ég er tímalaus, var viss um að partýið hefði verið síðustu helgi... alla vega skemmtið ykkur vel í kvöld elskurnar!
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim