þriðjudagur, maí 29, 2007

HITTINGUR 21. JÚLÍ

Ákveðið hefur verið að hafa hitting laugardaginn 21. júlí í sumar svo takið daginn frá! Ekki eru staðsetningar eða plön fullkomlega staðfest en ljóst er að ef flestir mæta ætti úr að verða eitt gott partí.

- Makar eru beðnir um að halda sig fjarri endurfundum gamalla skólafélaga til að gera momentið ekki "asnalega óþægilegt".
- Partíið fer fram í partýdýflissu Andreu, Drangavöllum 4, Kef City.
- Ef þú manst ekki eftir seinniparti kvöldsins daginn eftir þá var gaman.

Nánari uppl. síðar ;)

Sjáumst 21. júlí.