mánudagur, júní 20, 2005

Já, ekki miklar undirtektir, það er rétt.. er fólk alveg hætt að kíkja hingað inn?? Spurning um að það fólk sem er að kíkja hérna inn kommenti hvað það langi til að gera? Viljiði fara í bústaðaferð (eða útilegu ef það gengur illa að fá bústað?) og hvenær þá? Eða viljiði bara hafa partí einhverja helgina? Koma svo fólk, tjá sig, jafnvel þó þið segið að þið viljið bara alls ekki hittast! ;)
Allir að kommenta!!

föstudagur, júní 17, 2005

Vááátz ég er ekki búin að kíkja inn á þessa síðu í laaangan tíma.

En hey. Ég skal halda partý ef þið lofið mér því að mætingin verði léleg. BN gerir ekki ráð fyrir fjölmennum partýum.

En hvað með bústað, ha hm ha? Hver er vanur að toga í spottana? Andrea? ANDREA?

Ég er þokkalega game, skilurru!

miðvikudagur, júní 08, 2005

ekki miklar undirtektir... verðum að virkja hópinn.

Ég meina, við erum með það orðspor að vera ógeðslegasta flottasti og æðislegasti Aðall sem uppi hefur verið. Common people!