sunnudagur, maí 29, 2005

er ekki kominn tími á hópinn? Ég er ekki að bjóða mig fram til að halda partý, enda bý ég í sveitinni í Garðinum þar sem lítið gerist. En það væri fínt að fá a.m.k. einhverja umræðu hér, þá gæti einhverjum jafnvel dottið eitthvað í hug... Hvað segið þið um það. Er Aðalshittingur í augnsýn eða hvað?